Tóndæmi fyrir mismunandi tilefni
Rólegt
Róleg dinner, kaffihúsastemming eða árla kvölds. íslensk lög í bland við erlend.
Barnaskemmtun
Þessi klassísku barna -og leikskólalög sem allir krakkar kunna og foreldrar elska.
Bar / partýprógramm
Klassískt trúbadora prógramm sem hentar fyrir kraftmikla stemmingu á bar eða í góðu partý.
Brekkusöngur
Samsöngur að hætti brekkusöngs á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.