Andri Eyvinds trúbador
Ég er trúbador og tek að mér syngja og spila á gítar við ýmis tilefni. Ég hef verið í tónlist frá unga aldri og starfa m.a. við tónlistarkennslu.
Hvernig viðburð ertu að halda?
Fyrir lengri viðburði getur þú valið prógram útfrá stemningu eða tegund viðburðar, hvort sem það er skemmtun fyrir unga eða aldna. Einnig er hægt að sérsníða prógram eftir þörfum. Fyrir stutta viðburði og athafnir treysti ég mér til að æfa upp flest þau lög sem þú vilt að ég spili.
-
Hress og klassísk sönglög sem hægt er að öskursyngja með þegar partýið nær hápunkti.
-
Aðallega gömul og klassísk sönglög í sem allir kannast við og geta sungið með.
-
Bakgrunnstónlist. Hentar fyrir rólegt umhverfi, árla kvölds, á kaffihúsi eða sem dinner tónlist.
-
Hef unnið í grunn- og leikskóla í yfir 10 ár. Er með öll klassísku leikskólalögin á lás 🔒
-
Veldu sjálfur/sjálf hvað þú vilt að ég spili . Ég treysti mér til að æfa upp nánast hvað sem er.
-
Klassísk lög í bland við jólalög, einnig get ég spilað jóladinner tónlist með matnum.
-
Klassísku barnajólalögin meðan dansað er í kringum jólatréð.
Síðustu bókanir
29. nóv 19:00 - 23:00
Jólahlaðborð
1. Des 19:00 - 21:00
Brautarholtssókn
7. Des 19:00 - 21:00
Reynivallarkirkja
Vertu í sambandi
Hægt er að bóka mig í gegnum síma: 8470187 - senda tölvupóst á andri100@gmail.com eða með því að senda skilaboð í gegnum þessa síðu á hægri hönd.